Hæstiréttur hefur hafnað því að taka fyrir mál konu gegn Sjúkratryggingum Íslands en hún hafði krafist bóta úr sjúklingatryggingu vegna afleiðinga skurðaðgerðar sem hún fór í árið 2016. Hefur konan þurft að styðjast við hækju æ síðan og mátt þola töluverðar kvalir. Hefur hún þar að auki takmarkaða stjórn á vinstri fæti. Konan hafði höfðað Lesa meira