Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fær engar bætur eftir aðgerð sem hún segir hafa valdið 10 ára kvölum

Hæstiréttur hefur hafnað því að taka fyrir mál konu gegn Sjúkratryggingum Íslands en hún hafði krafist bóta úr sjúklingatryggingu vegna afleiðinga skurðaðgerðar sem hún fór í árið 2016. Hefur konan þurft að styðjast við hækju æ síðan og mátt þola töluverðar kvalir. Hefur hún þar að auki takmarkaða stjórn á vinstri fæti. Konan hafði höfðað Lesa meira
Fær engar bætur eftir aðgerð sem hún segir hafa valdið 10 ára kvölum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta