Grænlenska landstjórnarin, Naalakkersuisut, hélt blaðamannafund fyrir skemmstu vegna hækkunar viðbúnaðarstigs á Grænlandi sem andsvar við hótunum Bandaríkjaforseta um að yfirtaka landið. Á fundinum sögðu Jens-Frederik Nielsen, formaður landsstjórnarinnar, og Múte B. Egede fjármálaráðherra og fyrrverandi formaður landsstjórnarinnar, að framundan væru aðgerðir til að mæta ógninni frá Bandaríkjunum. „Við verðum að vera viðbúin enn meiri þrýstingi, og þótt ekkert bendi til hernaðaríhlutunar...