Ragnar Þór Pétursson, kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands, segir grátlegt að menntamálin hafi nú lent „í hrömmunum á ráðherra sem virðist halda að besta meðalið séu lygar, ýkjur, svik og hótanir“. Þetta kemur fram í grein hans hjá Vísi í dag. Fólk með lítið lestrarþol geti orðið menntamálaráðherra „Í fyrstu fannst mér oggulítið sætt Lesa meira