Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ráðgjöf Ólafs Ragnars: Liggjum lágt og leitum ásjár Bandaríkjanna

Ólafur Ragnar Grímsson kynnti í gær sýn örlagahyggju og raunhyggju fyrir alþjóðasamskipti Íslendinga, á sama tíma og hann boðaði bjartsýna trú á að Íslandi stafaði engin ógn af útþenslustefnu Bandaríkjanna. Í viðtali í Silfrinu á RÚV í gærkvöldi sagði Ólafur Ragnar, sem var forseti Íslands frá árunum 1996 til 2016, lengst allra Íslendinga, og er að auki fyrrverandi ráðherra og...
Ráðgjöf Ólafs Ragnars: Liggjum lágt og leitum ásjár Bandaríkjanna

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta