Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Mannlausir bílar fóru á flakk í hálkunni

Það var mikið að gera hjá Árekstri.is í morgun vegna flughálku sem gerði vegfarendum lífið leitt á höfuðborgarsvæðinu í morgun.„Hann var bara klikkaður,“ segir Kristján Kristjánsson framkvæmdastjóri um morguninn. „Það voru 25 árekstrar sem komu inn í morgun, þar af einn átta bíla.“ > „Hann var bara klikkaður“ Kristján segir að fyrirtækið hafi sent út þrjá bíla í morgunsárið til að aðstoða fólk. Kalla þurfti út meiri mannskap og bílarnir voru brátt orðnir fimm.Dæmi voru um að bílar runnu af stað mannlausir, svo mikil var hálkan. Það gerðist meðal annars í Ásgarði í Reykjavík. Þar réðu ökumenn sem komu niður brekkuna líka illa við hálkuna og þar varð allt stopp í um tvo klukkutíma þegar bílar þveruðu götuna.Kristján segir að dráttarbílar hafi í einhverjum tilvikum þurft að fjarlægja bíla s
Mannlausir bílar fóru á flakk í hálkunni

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta