Bekkir og borð í borgarlandinu laða að sér fólk, ferfætlinga og jafnvel fugla. Stundum eru bekkir við borð, stundum er borðið með bekkjum og stundum standa bekkirnir stakir eða saman í röð, bekkjaröð. Það er gaman að sjá fjölbreytileika bekkja í borgarumhverfinu, fylgjast með hvernig bekkir laða að sér fólk. Fólk til að hvílast. Fólk sem er að bíða. Fólk...