Mikill vöxtur hefur verið hjá Škoda undanfarin ár en Škoda afhenti alls 1.043.900 bíla til viðskiptavina um allan heim árið 2025, sem er 12,7% aukning milli ára og besti árangur merkisins síðustu sex ár. Í Evrópu afhenti Škoda 836.200 bíla og varð þar með þriðja söluhæsta bílamerki á Evrópumarkaði, eins og segir í tilkynningu. Hröð Lesa meira