Í gær var þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur mál sem héraðssaksóknari hefur höfðað á hendur manni fyrir sérstaklega óhugnanleg kynferðisbrot gegn annars vegar sex ára barni og hins vegar gegn eiginkonu sinni. Í fyrsta ákærulið er maðurinn sakaður um að hafa á árinu 2025, í svefnherbergi á heimili sínu, án samþykkis og með ólögmætri nauðung, haft Lesa meira