Hákarlarárásir undan ströndum Ástralíu hafa verið áberandi í þarlendum fjölmiðlum síðustu daga, en tilkynnt hefur verið um að minnsta kosti þrjár slíkar árásir frá því um helgina þar sem tveir hafa slasast lífshættulega. Í annarri árásinni, sem átti sér stað á sunnudag, slasaðist hinn tólf ára gamli Nico Antic. Antic var að leik í sjónum Lesa meira