Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Trump virðist taka yfir Grænland og Kanada á samfélagsmiðlamyndum

Donald Trump Bandaríkjaforseti birti í morgun færslu á samfélagsmiðlinum Truth Social þar sem hann virðist stinga niður fána Bandaríkjanna á Grænlandi. Á annarri mynd, sem hann birti um svipað leyti, sést hann lesa yfir evrópskum leiðtogum á skrifstofu sinni fyrir framan kort sem gefur til kynna að Kanada tilheyri Bandaríkjunum. Í færslu á Truth Social segir hann Grænland vera „óumflýjanlegt...
Trump virðist taka yfir Grænland og Kanada á samfélagsmiðlamyndum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta