Á fundi borgarstjórnar í dag verður meðal annars fjallað um skýrslu um starfsemi vöggustofa árin 1974-1979. Líf Magneudóttir, oddviti VG í borgarstjórn, deilir af því tilefni persónulegri færslu og myndum, og segir málið hafa haft bein og óbein áhrif á líf sitt alla tíð. „Þessi mál standa mér afar nærri. Þau hafa haft bein og Lesa meira