Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum
20. janúar 2026 kl. 07:48
visir.is/g/20262831291d/fjorar-hakarlaarasir-a-adeins-48-klukkustundum
Fjórir einstaklingar hafa orðið fyrir árás hákarla í Nýju Suður-Wales í Ástralíu á aðeins 48 klukkustundum. Talið er að mikil rigning undanfarna daga kunni að eiga þátt að máli, þar sem hún veldur því að aukin fæða skolast niður með ám og út í sjó.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta