Áhyggjur hafa aukist meðal vestrænna sérfræðinga um að Rússland kunni að beina sjónum sínum á næstunni að austurjaðri NATO, jafnvel þótt átökum í Úkraínu kunni að linna á næstu misserum. Einkum hefur verið bent á bæinn Narva í Eistlandi, sem liggur beint að landamærum Rússlands. Daily Mail ræddi á dögunum við Tim Willasey-Wilsey, fyrrverandi diplómat Lesa meira