Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Auðkýfingar 4000 sinnum líklegri til að gegna pólitískum valdastöðum

Ríkasta fólk heims er mun líklegra til að gegna pólitískum valdastöðum en almenningur, samkvæmt nýrri skýrslu hjálparsamtakanna Oxfam um efnahagslegan og pólitískan ójöfnuð. Skýrslan sýnir að auður og völd fléttast sífellt nánar saman. CNN greinir frá þessu. Samkvæmt skýrslunni gegndu 74 af 2.027 milljarðamæringum heimsins einhvers konar opinberum embættum á síðasta ári. Það jafngildir 3,6 Lesa meira
Auðkýfingar 4000 sinnum líklegri til að gegna pólitískum valdastöðum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta