„Við rekum hitaveituna undir þeim skilyrðum að hún standi undir hlutverki sínu og við þurfum að hnika til gjaldskrám allra dreifiveitna okkar út frá því hvernig við getum staðið undir þeim fjárfestingum og rekstrarkostnaði sem við erum með í höndunum og að fólk upplifi að það hafi þessi lífsgæði til framtíðar,“ segir Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Veitna.