Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Óvenju litrík norðurljós

Einstök norðurljósasýning náðist á mynd við Keppjárnsreyki í Borgarfirði á mánudagskvöld. Jóhann Þór Hopkins fangaði herlegheitin á mynd og sendi fréttastofu RÚV til birtingar. Norðurljósin voru óvenju litrík og óvenjuleg að þessu sinni vegna sólarblossa sem olli kröftugu kórónugosi. Sævar Helgi Bragason vakti athygli á kórónugosinu og norðurljósunum í stöðufærslu á Facebook. Sævar segir að svo hratt gos hafi ekki mælst síðan 2003 en gosið hafi skollið á jörðinni langt á undan áætlun, eða á 25 tímum. Sævar segir að engin áhrif séu af geislunarstofmum af þessu tagi á fólk á jörðu niðri en áhrifa gæti þó á flugferðir, gervitungl og fjarskipti. „Þannig verða flugfarþegar fyrir meiri geislun en alla jafna, gervitungl geta slegið út og GPS leiðsagnarkerfi orðið fyrir verulegum truflunum. Engin
Óvenju litrík norðurljós

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta