Notkun líftæknilyfja gæti rutt sér til rúms sem fyrirbyggjandi meðferð við fæðuofnæmi hérlendis á næstu árum, en rannsóknir á ofnæmislyfinu Xolair, sem kynntar voru á Íslandi í vikunni, sýna fram á getu lyfsins til að gerbreyta lífi fólks með fjölfæðuofnæmi.