Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ný meðferð við fjölfæðuofnæmi

Notkun líftæknilyfja gæti rutt sér til rúms sem fyrirbyggjandi meðferð við fæðuofnæmi hérlendis á næstu árum, en rannsóknir á ofnæmislyfinu Xolair, sem kynntar voru á Íslandi í vikunni, sýna fram á getu lyfsins til að gerbreyta lífi fólks með fjölfæðuofnæmi.
Ný meðferð við fjölfæðuofnæmi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta