Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Ísland er í ágætu skjóli í þessari atburðarrás“

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands og stjórnarformaður Hringborðs Norðurslóða, var gestur Silfursins í kvöld.Hann segir það ljóst að mikilvægi Grænlands undirstrikist í þeim atburðum sem eru í heiminum nú.Um fátt er meira rætt en ítrekaðar yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um að taka yfir stjórn Grænlands. Alþjóðaleiðtogar, og ekki síst í Evrópu og á Norðurlöndunum, keppast við að koma þeim skilaboðum áleiðis til bandarískra stjórnvalda að Grænland sé ekki til sölu.Ólafur Ragnar líkir heiminum við skákborð og segist ekki hafa átt von á því að Bandaríkin og Danmörk myndu tefla á fyrsta borði né heldur að málefni Grænlands myndu þróast yfir í hraðskák.Hann segir þó margþættar ástæður fyrir því að Bandaríkin ásælist Grænland. Fjárhagslegir hagsmunir geri það að verkum að Grænland sé
„Ísland er í ágætu skjóli í þessari atburðarrás“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta