Alexander Dugin, umdeildur rússneskur áhrifamaður sem oft er kallaður hugmyndafræðingur Pútíns, segir að Rússar verði að grípa til róttækra ráðstafana til að endurheimta trúverðugleika sinn. Dugin, sem er þekktur fyrir öfgafullar og fasískar skoðanir sínar, hefur lengi verið sagður einn þeirra rússnesku menntamanna sem Vladimír Pútín Rússlandsforseti sætir hugmyndir og innblástur til. Dugin vill að Lesa meira