Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Glæsileg norðurljós“ líkleg

Sævar Helgi Bragason, rithöfundur og jarðfræðingur, segir stefna í „litrík og glæsileg norðurljós“ í nótt eða annað kvöld, eftir að sólblossi olli kröftugu kóronugosi sem stefnir hratt á jörðina. Líkur benda til þess að skýið skelli á jörðinni í kringum 11:30 í fyrramálið, með nokkurra klukkustunda skekkjumörkum. „Á sama tíma verður Jörðin fyrir áhrifum frá hraðfleygum sólvindi úr kórónugeil. Sömu...
„Glæsileg norðurljós“ líkleg

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta