Telur mögulegt lekamál geta verið brot á þagnarskyldu – Segir málið „rosalega erfitt“ fyrir sig sem samflokksmaður Guðbrands Einarssonar Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að það væri „augljóslega einhvers konar brot“ á þagnarskyldu ef upplýsingar um yfirheyrslu Guðbrands Einarssonar, fyrrverandi þingmanns Viðreisnar, hefðu lekið frá lögreglu til fjölmiðla. Þetta kom […] Greinin Grímur Grímsson: „Augljóslega brot“ ef upplýsingar hafa lekið frá lögreglu birtist fyrst á Nútíminn.