Marius Borg Høiby, stjúpsonur Hákons krónprins Noregs, hefur verið ákærður í tveimur málum til viðbótar við fleiri ákærur sem hann sætir.Nýju ákærurnar eru vegna brots á nálgunarbanni og fyrir að hafa afhent manni í Tønsberg, árið 2020, þrjú og hálft kíló af kannabis. Hann segist sekur um bæði brot.Réttarhöldin hefjast 3. febrúar í héraðsdómi Oslóar.Þetta kemur fram í norskum fjölmiðlum. ÁKÆRÐUR FYRIR NAUÐGANIR OG LÍKAMSÁRÁSIR Høiby hefur áður verið ákærður fyrir nokkur nauðgunarmál, líkamsárás í nánum samböndum og ólögmætar hótanir.Á blaðamannafundi norsku lögreglunnar í haust kom fram að Høiby sæti ákærum í 32 málum.Meðal þess sem Høiby er ákærður fyrir eru fjórar nauðganir, ofbeldi í nánu sambandi gegn fyrri sambýliskonu sinni auk fjölda annarra ofbeldisverka gegn annarri fyrri sambý