Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Jón Pétur Zimsen, segir að aðeins 2 prósent nemenda á Íslandi geti skilið flókinn texta. Þetta kemur fram í færslu hans á X en þar segir hann að í gær hafi verið átakanlegt að hlusta á umræðu um menntamálin í Sprengisandi. „Hlustaði á Sprengisand í morgun. Það var eiginlega átakanlegt að heyra í Lesa meira