Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Samskiptin öll milli Trump og norrænu leiðtoganna

Norskir fjölmiðlar hafa nú birt öll samskipti forsætisráðherra Noregs, Jonas Gahr Støre, og Alexander Stubb, forseta Finnlands, við Donald Trump Bandaríkjaforseta, sem leiddu til ógnandi svars frá þeim síðarnefnda.  Norrænu leiðtogarnir vildu freista þess að bera klæði á vopnin eftir að Trump tilkynnti um 10% og svo 25% refsitolla á nokkur Evrópuríki sem styðja fullveldi Grænlands gegn ásælni Trumps og...
Samskiptin öll milli Trump og norrænu leiðtoganna

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta