Félags- og húsnæðismálaráðuneytið ákvað í nóvember að veita fjórum verkefnum styrk upp á samtals 60 milljónir. Eitt verkefnið vakti sérstaka athygli, en Samtök um karlaathvarf fengu þrjár og hálfa milljón í styrk þrátt fyrir að matsnefnd hafi ekki talið samtökin réttu aðilana. RÚV greindi frá því að í umsögn matsnefndar hafi komið fram:„Við teljum þessa Lesa meira