Fyrir helgi var maður sýknaður í Héraðsdómi Reykjaness af ákæru um sérstaklega hættulega líkams árás á veitingastaðnum Benzincafe við Grensásveg í marsmánuði árið 2022. Manninum var gefið að sök að hafa veist með ofbeldi að öðrum manni inni á staðnum þar sem hann lá í gólfinu og ítrekað slegið hann með billjardkjuða í höfuðið og Lesa meira