Pétur Eggerz, aðgerðasinni, sakar Guðlaug Þór Þórðarson, fyrrverandi utanríkisráðherra, um alvarleg brot gegn íslenskum hagsmunum og gengur svo langt að kalla þau landráð. Þetta kemur fram í myndbandi hans á Facebook þar sem hann fullyrðir að nýr varnarsamningur við Bandaríkin hafi verið undirritaður árið 2017 án vitundar Alþingis og íslensks almennings. Samkvæmt Pétri fór Guðlaugur […] Greinin Sakar Guðlaug Þór um landráð – Heldur því fram að varnarsamningur hafi verið gerður í leynd án aðkomu Alþingis eða almennings birtist fyrst á Nútíminn.