Matvælastofnun hefur fengið tilkynningu um að brúni hundamítillinn (Rhipicephalus sanguineus) hafi greinst á hundi sem var í skoðun á Dýraspítalanum í Víðidal vegna kláða og útbrota í andliti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MAtvælastofnun. Þar segir að brúni hundamítillinn hafi ekki oft greinst hér á landi og sé ekki landlægur á Íslandi. Í þau skipti Lesa meira