Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Norðmenn búa sig undir eignarnám í stríði
19. janúar 2026 kl. 13:22
mbl.is/frettir/erlent/2026/01/19/nordmenn_bua_sig_undir_eignarnam_i_stridi
Þúsundir Norðmanna fá í dag bréf frá norska hernum þar sem þeim er tilkynnt að heimili þeirra, farartæki, bátar og vélar kunna að vera tekin eignarnámi komi til stríðs.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta