Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Ekki vitað hvort Íslendingar hafi verið um borð
19. janúar 2026 kl. 13:12
mbl.is/frettir/innlent/2026/01/19/ekki_vitad_hvort_islendingar_hafi_verid_um_bord
Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins er ekki kunnugt um hvort íslenskir ríkisborgarar hafi verið um borð í lestunum sem skullu saman á Spáni í gærkvöldi með þeim afleiðingum að 39 manns fórust og yfir 100 slösuðust.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta