Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá tveimur stórum aðgerðum um helgina. Að morgni 15. janúar var tilkynnt um innbrot í byggingafyrirtæki á Akureyri. Þaðan hafði verið stolið sérhæfðum tölvubúnaði, lyklum af um tug ökutækja, vinnutækja og ýmsum verðmætum og hófst rannsókn þá þegar á málinu. Að kvöldi 16. janúar voru fjórir einstaklingar handteknir á Akureyri Lesa meira
Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta