Sjálfkeyrandi leigubílafyrirtækið Waymo hefur starfað um tíma í Bandaríkjunum en þeir hafa stækkað við sig á síðustu árum. Núna er hægt að ferðast með Waymo í San Francisco, Los Angeles, Phoenix, Atlanta og Austin. Waymo er af mörgum talið vera leiðandi í sjálfvirkri aksturstækni. Nú vill fyrirtækið færa út kvíarnar, þá sérstaklega hinum meginn við […] The post Sjálfkeyrandi leigubílar verða algengari appeared first on Fréttatíminn.