Hér er það helsta úr dagbók lögreglu frá klukkan 17:00 til klukkan 05:00. Þegar þetta er ritað gista fjórir í fangageymslu lögreglu. Alls eru 33 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Listinn er ekki tæmandi. Lögreglustöð 1 – Austurbær- Miðbær-Vesturbær-Seltjarnarnes: Ökumaður stöðvaður í akstri grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Laus eftir sýnatöku. Tilkynnt […] The post Sveiflaði hnífi í húsi í miðbænum appeared first on Fréttatíminn.