Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi vegna mítils

Matvælastofnun hefur fengið tilkynningu um að brúni hundamítillinn (Rhipicephalus sanguineus) hafi greinst á hundi sem var í skoðun á Dýraspítalanum í Víðidal vegna kláða og útbrota í andliti. „Greining fór fram á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum,“ segir í færslu stofnunarinnar. Fram kemur að brúni hundamítillinn hafi ekki oft greinst hér á landi The post Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi vegna mítils appeared first on 24 stundir.
Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi vegna mítils

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta