Krabbameinslæknir segir ljóst að ef áfengissala verður gefin frjáls muni neysla áfengis aukast og þar með áhrif áfengis á hlutfall krabbameina. Hinir árlegu Læknadagar hefjast í dag og er fyrsti dagurinn tileinkaður áhrifum áfengis á heilsu. „Áfengi eykur áhættu á að minnsta kosti sjö tegundum krabbameina og hefur verið flokkað sem krabbameinsvaldandi efni hjá IARC Lesa meira