„Ég spyr, erum við að sjá fram á slagsmál á götum úti vegna bílastæðaskorts? Eða eru einhverjar lausnir á teikniborðinu?“ Þessum spurningum varpar Ómar Rafnsson, byggingarmeistari og Miðflokksmaður, fram í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni, sem ber yfirskriftina Raunasaga úr raunheimi, lýsir hann áhyggjum sínum af stöðu bílastæðamála víða í borginni. Lesa meira