Átján ára gamall sonur stríðsherrans Ramzan Kadyrov er sagður berjast fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að hafa lent í umferðarslysi í Grosní, höfuðstað Téténíu, á föstudagskvöld. Pilturinn, Adam Kadyrov, er sagður hafa verið fluttur með þyrlu til Moskvu eftir slysið. Talið er að margir bílar hafi komið við sögu í slysinu og hraðakstur átt Lesa meira