Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna í Brussel vegna deilunnar um Grænland

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður í höfuðstöðvum NATO í Brussel í dag.RUV/Björn MalmquistVarnarmálaráðherrar allra Norðurlandanna verða á fundi með Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO í dag vegna deilunnar um Grænland. Fundurinn var skipulagður með stuttum fyrirvara um helgina. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sækir fundinn fyrir hönd Íslands.Áður hafði verið tilkynnt að ráðherrar frá Danmörku og Grænlandi myndu hitta Rutte í dag. Umræðuefnið er væntanlega aðeins eitt: staða mála hvað varðar Grænland, í ljósi hótana Bandaríkjaforseta um helgina.
Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna í Brussel vegna deilunnar um Grænland

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta