Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Ég er búinn að harka meira en ég er búinn að njóta“

„Ég er bara aðeins að taka skref til baka, stoppa tónlistina og benda á hverjir fílarnir í herberginu eru í íslenskri tónlist,“ segir Fannar Ingi Friðþjófsson í Hipsumhaps. Í nóvember fjarlægði hann alla tónlist sína út af streymisveitum og skoraði á íslensk stjórnvöld að skapa betra rekstarumhverfi fyrir tónlistarfólk.Daníel Baróns ræddi við Fannar á Kvöldvaktinni á Rás 2 um þessa ákvörðun, hvernig viðbrögðin hafa verið og hvaða ambögur hann sér í kerfinu. ROSALEGA MIKLAR FÓRNIR MIÐAÐ VIÐ ÁVEXTINA „Þetta er verkfall,“ segir Fannar því að hans mati er rekstrarumhverfi tónlistarútgáfu hér á landi ekki sjálfbært. Hann hafi starfað sem tónlistarmaður í sjö ár og telur þann tíma almennt hafa verið góðan. „Það breytist voðalega lítið fyrir mig sem einstakling en ég er kannski farinn að vega
„Ég er búinn að harka meira en ég er búinn að njóta“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta