Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Að minnsta kosti 21 látnir eftir að tvær lestir skullu saman á Spáni

Að minnsta kosti 21 létust og tugir eru slasaðir eftir að tvær hraðlestir rákust saman í suðurhluta Spánar á sunnudagskvöld. Slysið átti sér stað nærri bænum Adamuz, skammt frá Córdoba í Andalúsíu. Samkvæmt upplýsingum frá spænskum yfirvöldum fóru báðar lestirnar út af sporinu við áreksturinn. Yfirvöld greindu frá því að slysið hafi orðið um tíu […] Greinin Að minnsta kosti 21 látnir eftir að tvær lestir skullu saman á Spáni birtist fyrst á Nútíminn.
Að minnsta kosti 21 látnir eftir að tvær lestir skullu saman á Spáni

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta