Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Hannes Hólmsteinn kveðst loks orðinn ósammála Trump

Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðingur greinir frá því í kvöld að hann sé loks orðinn ósammála Donald Trump Bandaríkjaforseta, þegar kemur að yfirtöku Grænlands. Hann segir þó að margir séu haldnir Trumptruflunarheilkenni. Hannes var lengi vel einn helsti hugmyndafræðingur íslenskra stjórnmála, sem náinn bandamaður Davíðs Oddssonar, áður forsætisráðherra og nú ritstjóra Morgunblaðsins. Talaði Hannes fyrir harðri frjálshyggju, en eftir efnahagshrunið var...
Hannes Hólmsteinn kveðst loks orðinn ósammála Trump

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta