Í þáttaröðinni Danska konan segir frá Ditte Jensen, fyrrum leyniþjónustukonu, sem einsetur sér að bæta líf nágranna sinna í fjölbýlishúsi í Reykjavík með góðu eða illu, enda réttlætir tilgangurinn meðalið að hennar mati.Smelltu hér til að horfa á þáttinn í Spilara RÚV.