Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Segist ekki gefast upp fyrr en Trump lætur af ásókn sinni í Grænland

Forsætisráðherra Danmerkur fundaði í Osló í dag með utanríkisráðherra Noregs.Í kjölfar fundarins héldu þeir Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, og Esben Barth Eide, utanríkisráðherra Noregs, blaðamannafund.Þeir eru fullvissir um samstöðu Evrópuríkja í viðbrögðum við yfirlýsingum Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, um kaup á Grænlandi.Þeir segja mikilvægt að tryggja öryggi á norðurslóðum. Rasmussen vill halda samningaviðræðum við Bandaríkin opnum svo að Trump hætti ásókn sinni í Grænland.Fjallað var um málefni Grænlands í kvöldfréttum sjónvarps.Evrópuríki eru tilbúin til að takast á við áskoranir, bæði nú og í framtíðinni. Þetta sögðu forsætisráðherra Danmerkur og utanríkisráðherra Noregs eftir fund sinn í Osló í dag. VILJA UPPBYGGILEGAR SAMNINGAVIÐRÆÐUR VIÐ BANDARÍSK STJÓRNV
Segist ekki gefast upp fyrr en Trump lætur af ásókn sinni í Grænland

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta