Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Þýskir hermenn heim með Icelandair

Hermenn úr þýska hernum, Bundeswehr, fóru um dag borð í flugvél Icelandair sem var á leið frá Nuuk-flugvelli til Keflavíkur. Þannig lauk könnunarleiðangri hermannanna fimmtán til Grænlands, sem spratt af hótunum Donalds Trump Bandaríkjaforseti til að yfirtaka landið.  Í dag funduðu evrópskir diplómatar á krísufundi um ástandið og leiðtogar Evrópuríkja svöruðu hótunum Bandaríkjaforseta. „Niðurstöður könnunarleiðangursins verða metnar á næstu dögum,...
Þýskir hermenn heim með Icelandair

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta