Karlmaður á fertugsaldri er látinn og kona á svipuðu reki liggur lemstruð á Ullevål-sjúkrahúsinu í Ósló í Noregi eftir að beltabifhjól, eða vélsleði, sem þau óku fór út af slóð sinni í beygju, ofan í skurð og rakst að lokum á tré í Sigal í Buskerud-fylki, vestan höfuðborgarinnar.