Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, hefur sent Guðbrandi Einarssyni, þingmanni Viðreisnar, opinbera samúðarkveðju í færslu á Facebook þar sem hann gagnrýnir að umræðan síðustu daga hafi einkennst af mikilli hörku – og ekki síst þögn þeirra sem Guðbrandur hafi talið standa sér nærri. Elliði segist hafa verið að lesa bókina Aftenging eftir Árna Helgason þegar hann […] Greinin Elliði Vignisson sendir Guðbrandi Einarssyni hlýjan stuðning: „Virðing fyrir manninum er undirstaða siðmenningar“ birtist fyrst á Nútíminn.