Skjöl frá danska hernum sem að dagblaðið Berlinske hefur undir hömndum sýna að Bandarísk yfirvöld reyndu, óformlega og án aðkomu Kaupmannahafnar, að fá starfsmenn danska shersins á Grænlandi til að afhenda upplýsingar um hernaðarmannvirki, hafnir og flugbækistöðvar á Grænlandi í fyrra.