Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Áttatíu og fimm prósenta aukning á sölu grænlenska fánans
18. janúar 2026 kl. 17:02
visir.is/g/20262830661d/attatiu-og-fimm-prosenta-aukning-a-solu-graenlenska-fanans
Íslenskir fánaframleiðendur taka eftir marktækri aukningu í áhuga Íslendinga á grænlenska fánanum, Erfalasorput eins og þeir kalla hann á sínu máli. Rekstrarstjóri Fánasmiðjunnar segir að 85 prósent aukning á pöntunum á milli mánaða.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta