Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða
18. janúar 2026 kl. 15:20
visir.is/g/20262830611d/atta-latnir-a-einum-degi-vegna-snjofloda
Eftir linnulausa ofankomu í austurrísku Ölpunum síðustu vikuna féll í gær fjöldi snjóflóða og hafa átta manns látið þar lífið. Síðdegis í gær hreif snjóflóð þrjá tékkneska skíðamenn í Murtal-héraði í Steiermark. Þeir fundust síðar látnir.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta