Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Evrópuríki segja hótanir um tolla grafa undan samstarfi þjóða

Löndin átta sem Bandaríkjaforseti hefur hótað nýjum tollum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í gær um nýja tolla á Danmörku og fleiri Evrópuríki sem flytja vörur til Bandaríkjanna, frá 1. febrúar.10 prósenta tollur á að taka gildi 1. febrúar og hækka í 25 prósent frá 1.júní.Tollarnir verða í gildi þar til Bandaríkin hafa gengið frá kaupum á Grænlandi. Ísland er ekki á lista Trumps.Í yfirlýsingunni segir að löndin muni standa saman að því að efla öryggisvarnir á norðurslóðum. LÝSA YFIR SAMSTÖÐU MEÐ DANMÖRKU OG GRÆNLENSKU ÞJÓÐINNI Sendiherrar aðildarríkja Evrópusambandsins gagnvart sambandinu komu saman til skyndifundar í Brussel í dag til að ræða viðbrögð við tollunum.Löndin átta eru Danmörk, Svíþjóð, Finnland, Noregur, Frakkland, Þ
Evrópuríki segja hótanir um tolla grafa undan samstarfi þjóða

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta